SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
21.2.2008 - AKURSÍÐA
Í nóvember á síðasta ári var framkvæmdum lokið í Akursíðu. Verkkaupi var leiguíbúðafyrirtækið Gránufélagið ehf og með þessum kaupum er félagið komið með rétt um 100 íbúðir í leigu á Akureyri. Fasteignasalan Byggð sér um leigu fyrir Gránufélagið ehf. Í þessum síðasta áfanga á þessu svæði skilaði SS Byggir af sér þremur tveggja hæða fjölbýlishúsum samtals 24 íbúðum sem allar eru 3ja herbergja og með bílskúr.


Til baka