SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
4.11.2002 - FYRSTU LEIGUÍBÚÐIRNAR AFHENTAR
Fyrstu fjórar leiguíbúðinar af sextán voru afhentar síðastliðinn föstudag. Það er 157 dagar síðan fyrsta skóflustungan var tekin.
Áætlað er að afhenda hinar tólf 15 nóvember og eru þær á áætlun.
Allar þessar íbúðir eru fráteknar en hægt er að skrá sig á biðlista fyrir næsta áfanga. 

Til baka