SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
30.11.2006 - AFHENDING ÍBÚÐA VIÐ BALDURSHAGA
Unnið er að lokafrágangi þessa dagana og eru starfsmenn SS Byggir sem og undirverktar í óða önn að leggja lokahönd á þá verkþætti sem eftir eru.

Fjöldi starfsmanna hafa verið á svæðinu undanfarna daga og vikur ásamt undirverktökum og starfsmönnum bæjarins.

Við afhendingu íbúðanna verður væntanlegum íbúum boðið að þiggja kaffi og veitingar í tilefni dagsins.

Til baka