SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
2.10.2006 - BALDURSHAGI
Þann 9. september sl. var eitt ár liðið frá því að framkvæmdir við steypuvinnu hófust í Baldurshaga.

Nú hefur verið lokið framkvæmdum við utanhússklæðningu sem og uppsteypu á báðum húsunum.

Vel gengur með innanhússvinnu þar sem allir milliveggir eru uppsettir og vinna við að innrétta húsið er hafið. Lokið er við uppsetningu á lyftum í báðum húsum og unnið er að klæðningu á svölum en allar svalir afhendast með svalarlokunarkerfi. Einnig er verið að byrja á lóðarvinnu en eins og meðfylgjandi myndir sína var lokið við steypu á bílakjallara þann 8. September sl.

 


Til baka