SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
22.8.2005 - BREKKUSKÓLI
Nú fer að líða að því að Brekkuskóli verði formlega kláraður og verið er að vinna síðustu handtökin í skólanum þessa dagana. Þetta hefur verið stór framkvæmd á vegum SS Byggir og hafa flestir smiðir og verkmenn fyrirtækisins verið að vinna við skólann í sumar við frágang á ýmsum verkum og þar með talið aukaverkum.


Til baka