SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
5.7.2005 - FRAMKVÆMDIR Í BALDURSHAGA
Framkvæmdir á vegum Símans hafa staðið yfir í Baldurshaga vegna símastrengja sem lágu yfir götuna og út í þorp og vegna þess hefur vinna við jarðvegsframkvæmdir stöðvast. Búist er við því að Síminn ljúki sínum framkvæmdum seinnipartinn 6.júlí.

Fréttir af framkvæmdum við Baldurshaga verða uppfærðar hér á heimasíðu SS Byggir með reglulegu millibili svo kaupendur að íbúðum í húsunum tveimur geti fylgst með. Búist er við að afhenda íbúðir um jólin 2006.


Til baka