SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
13.4.2005 - BALDURSHAGASTÍGURINN
Í allri umræðunni um Baldurshaga hefur verið mikið talað um stíg sem liggur niður meðfram klöppinni og hvað það verði sárt að horfa á eftir honum fara þegar bygging á eftir að rísa á þessu svæði.

Það sem sannara er að eftir að bygging hefur risið á svæðinu og gengið hefur verið frá lóðinni á eftir að koma betri og greiðfærari stígur eða leið þarna í gegn.

Ljósmyndari heimasíðunnar fór og tók myndir af stígnum um helgina og þá sást mjög vel hvernig bærinn hugsar um fótgangandi bæjarbúa á þessu tiltekna svæði.

Til baka