SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
28.2.2005 - FALLEGT VEÐUR
Veðrið á Akureyri um helgina skartaði sínu fegursta og var ljósmyndari heimasíðunnar á ferðinni á laugardagsmorgun.

Myndirnar eru ma. af Amtsbókasafninu en þess má geta að arkitekt hússins var tilnefndur til menningarverðlauna DV í síðustu viku fyrir hönnun á nýbyggingu hússins. Einnig er mynd af fjölbýlishúsinu við Skálateig 3-7 en þar eru allar íbúðir nema ein seldar í húsinu. Að lokum eru nokkrar myndir af Brekkuskóla en þar eru flestir starfsmenn SS Byggir að vinna þessa dagana en því verkefnið verður skilað í ágúst á þessu ári.

Til baka