SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
15.12.2004 - AKURSÍÐA 2-4
Hafin er sala á Akursíðu 2-4 í Glerárþorpinu. Húsið er staðsett miðsvæðis í síðuhverfi fyrir norðan Glerárkirkju. Stutt er í leikskóla, grunnskóla og þess má geta að húsið er staðsett við hlið líkamsræktarstöðvarinnar að Bjargi en í hluta þess hús er einnig verið að byggja þjónustumiðstöð fyrir aldraða. Þá eru stoppistöðvar fyrir almenningssamgöngur rétt við byggingarnar. Húsið er ein fjölbýlishúsalengja á tveimur hæðum með samtals 16 íbúðum, 8 íbúðir á hæð. Allar íbúðirnar eru 2ja herbergja 65m2 að stærð fyrir utan 2 íbúðir á 2.hæð sem eru tæpir 86m2 að stærð og 3ja herbergja. Sérinngangar eru inn í hverja íbúð frá svalagangi. Inngangur í svalagang 1.hæðar eru frá aðlíðandi gangstétt en 2. hæðar eru á stigagöngum. Svalir eru við hverja íbúð.

Nánari upplýsingar um íbúðirnar fást á Fasteignasölunni Byggð.

Til baka