SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
14.12.2004 - GRÆNT LJÓS Á BYGGINGU Á LÓÐ BALDURSHAGA
Tíu fulltrúar af ellefu í bæjarstjórn Akureyrar samþykktu fyrir nokkrum mínútum þá málamiðlun bæjarstjóra um byggingar á Baldurshagalóðinni, að byggja þar 7 hæða byggingar með fjörutíu íbúðum í stað 12 hæða háhýsis.

Fljótlega verður hafist handa við að senda út tilkynningu og stöðu mála til þeirra sem hafa skrifað sig niður á lista yfir áhugasama kaupendur að íbúð á þessum stað. Þess má geta að um 70 manns eru nú á þessum lista.

Til baka