SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
23.7.2004 - SUMARLOKUN
SS Byggir hefur undanfarin ár lokað fyrirtækinu í 2 vikur þ.e frá 26. júlí til 6. ágúst. Í ár verður engin breyting þar á fyrir utan tvo vinnustaði, á verkstæði fyrirtækisins og í Brekkuskóla. SS Byggir er að skila nýbyggingu skólans um mánaðarmótin júlí-ágúst og verða því allir þeir starfsmenn sem þess kjósa að vinna við þær framkvæmdir meðan á lokun fyrirtækisins stendur yfir, verkstjóri byggingaframkvæmda í Brekkuskóla heitir Gunnar Rafn. Einungis verður unnið við þessar framkvæmd næstu tvær vikurnar eða til og með 8. ágúst, skrifstofa fyrirtækisins verður lokuð að öðru leyti.

Til baka