SS BYGGIR EHF
SS BYGGIR EHF
Starfsmenn
7.7.2004 - ÚTSÝNISMYNDIR ÚR BALDURSHAGA
Umsókn SS Byggis um byggingu fjölbýlishúss við Baldurshaga er enn í vinnslu hjá bænum. Fyrirtækið hefur þó fengið Arkitektastofuna Kollgátu til þess að gera nokkrar tillögur að íbúðum og er hægt að nálgast þær á skrifstofu SS Byggis, einnig hafa verið gerðar tillögur að útliti hússins.

Ásóknin í þessar íbúðir hefur verið engu lík og hefur fyrirtækið ekki orðið vart við slíkan áhuga áður á þeim 25 árum sem það hefur verið starfrækt. Hægt er að skrá sig á lista yfir áhugasama kaupendur á skrifstofu okkar að Kaldbaksgötu 1.

Meðfylgjandi myndir eru teknar í sömu hæð og 8. hæð fjölbýlishússins myndi vera.

Til baka